Liðsheildarmarkþjálfun er markþjálfun fyrir hóp af fólki sem myndar eitt lið. Liðsheildin hefur sama markmið, dæmi: Eining í fyrirtæki sem á að ljúka ákveðnu verkefni s.s. innleiðingu á nýju kerfi, opnun á nýrri viðskiptaeiningu o.s.frv. Hér er áhersla á að hver liðsmaður sé mikilvægur hlekkur í keðjunni.
Gerð er góð þarfagreining áður en þjálfun hefst svo að tryggt sé að þjálfunin taki á þema og áskorunum liðsheildarinnar. Lengd þjálfunar getur verið allt frá 2 klst. upp í lengri þjálfun yfir ákveðið tímabil þar sem hópurinn hittist reglulega.
Þemu í liðsheildarmarkþjálfun geta verið af ýmsum toga svo sem: