Endilega sendu okkur lķnu

Fyrirlestrar og nįmskeiš

PROcoaching býður upp á úrval fyrirlestra sem eru 30 - 60 mín. langir. Einnig bjóðum við námskeið / vinnustofur sem geta verið allt frá 2 klst. upp í lengri þjálfun yfir ákveðið tímabil.

Gerð er góð þarfagreining áður en námskeið / vinnustofa hefst svo að tryggt sé að þjálfunin taki á þema og áskorunum hverju sinni. Lögð er áhersla á virka þátttöku og tengt er í veruleika þátttakenda til að hámarka árangur þjálfunarinnar.

Þemu í fyrirlestrum og námskeiðum / vinnustofum geta verið af ýmsum toga svo sem: 

  • Leiðtogafærni
  • Samskiptahæfni
  • Markmiðasetning
  • Að efla eigin hæfni
  • Uppúr hjólfarinu - breyting á venju
  • Skilvirk vinnubrögð
  • Orkustjórnun
  • Tímastjórnun
  • Að ná valdi á streitunni
  • Starfsmannasamtöl
  • Jákvæð sálfræði
  • Jafningjastjórnun
  • Betri sala
  • Betri þjónusta
  • Endurgjöf
  • Stjórnun viðhorfs
  • Tilfinningagreind
  • Sterk liðsheild
  • Að efla áræði
  • Að efla traust
  • Skilvirkari fundir
  • Aðlögun að breytingum
  • Framkvæmd breytinga
  • Stefnumótun
  • Markþjálfun
  • Að njóta í núinu
  • Framsögufærni
  • Samvinna ólíkra hópa
  • Samvinna ólíkra kynslóð

Til baka
Fyrirlestrar og nįmskeiš